Evrópa gæti hrunið, heimurinn ekki

Evrópa gæt hrunið undan múslímskum flóttamönnum eða ónýtum gjaldmiðli. Úrsögn Breta úr Evrópusambandinu gæti hrundið atburðarás af stað sem leiddi til upplausnar ESB - sem er svokallað hrun álfunnar.

Evrópa hrund síðast rétt fyrir miðbik síðustu aldar, í seinni heimsstyrjöldinni, og aftur 30 árum áður, þegar fyrri heimsstyrjöldin stóð yfir. Evrópska hrunið á síðustu öld ógnaði heimsfriðnum.

Hrun Evrópu 2016 til 2018 mun ekki ógna alþjóðasamfélaginu, þótt eflaust gæti efnahagskerfið hökt víða um lönd.

Evrópa er ekki lengur miðja heimsins líkt og hún var frá nýöld og fram á þá 20stu. 


mbl.is Beita farandfólki gegn Evrópu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband