Bónus gegn bćndum

Á fésbók gengur samanburđur á verđlagi í Bónus áriđ 2007 og 2012. Munurinn á innfluttum vörum og hérlendri framleiđslu er sláandi.

Bónus hćkkar epli um 284%, kex um 222%, rúsínur um 185%, vínber um 233% og hveiti um 204%. Á sama tíma breytist gengi krónu gagnvart evru um 88% og um 105% gagnvart dollar.

Dćmi um hćkkun á innlendri framleiđslu á sama tíma: íslenskir tómatar hćkkuđu um 57%, egg um 84%, mjólk um 60%, rjómi um 72% og súrmjólk um 61%.

Ţetta kallast ,,hćkkun í hafi" og eru ekki góđir viđskiptahćttir. Svo vćgt sé til orđa tekiđ. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband