Seðlabankastjóri: evran er dauðadæmd

Í nýrri bók fyrrum seðlabankastjóra Englands, Marvyn King, segir að evran sé dauðadæmd sökum þess að hún geta aldrei þjónað 19 ólíkum hagkerfum.

Þau 19 hagkerfi sem nota evruna eiga aðeins þann möguleika að sameinast um eina ríkisfjármálastefnu, í raun miðstýrð Stór-Evrópa, en fyrir löngu er búið að útiloka það samrunaferli.

King segir að evru-svæðið mun hrekjast úr einni kreppunni í aðra við núverandi fyrirkomulag. Fyrr heldur en seinna munu ríki, einkum í Suður-Evrópu, átta sig á þeirri staðreynd að innan evru-samstarfsins er enginn möguleiki á efnahagslegri framþróun og segja skilið við gjaldmiðlasamstarfið.


mbl.is Áfall ef Bretar segðu skilið við ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband