Pírataprófið um breytt stjórnmál

Píratar sigla með himinskautum í skoðanakönnunum. Búvörusamningar eru venjubundinn vettvangur krata að snapa upp fylgi í þéttbýli og aðferð íhaldssamra að staðfesta samstöðu með landsbyggðinni.

Til að fá svör við því hvort stjórnmál séu varanlega breytt má spyrja eftirfarandi:

- eru Píratar með skoðun á búvörusamningum? Ef svo er;  hvernig sker skoðun Pírata sig frá hefðbundinni afstöðu stjórnmálaafla til málaflokksins?


mbl.is Þetta er frágengið mál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Af hverju ertu að spá í pírata ?

Níels A. Ársælsson., 22.2.2016 kl. 08:51

2 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Níels

Skiptir ekki m´mali hver stefna stjórnmálaflokks er í stórum málum ?  Ekki hvað síst ef fylgi þeirra helst að einhverju leyti í næstu kosnmingum eins og það hefur verið að mæælast í skoðanakönnunum ?
Kjósendur eiga rétt á að vita hver skoðun stjórnmálaflokka er áður en atkvæði er greitt þeim. Fáir vilja kaupa köttinn í sekknum. Þannig er þó með pírata, flestir vita ekki stefnu þeirra og erfitt að festa fingur á hana og jafnvel píratar sem rætt er við geta vart sagt frá sinni eigin stefnu og ekki kemur hún fram í atkvæðagreiðslum í þingsal.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 22.2.2016 kl. 10:06

3 Smámynd: Reputo

Hver er stefna sjálftöku- eða framliðnaflokksins varðandi búvörusamning? Hvaða stefnu höfðu þeir í þeim málum í síðustu kosningum? Það veit enginn og enginn var að spá í því. Afhverju ættu Píratar að þurfa að svara frekar fyrir þetta en aðrir? Hræðslan við breytingar er að fara með ykkur.

Reputo, 23.2.2016 kl. 01:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband