Mánudagur, 15. febrúar 2016
Ásatrú á móti múslímskri fjölmenningu
Trúartákn sótt í ásatrú fremur en kristni virðast eftirsóknarverð hjá hópum sem spretta upp á Norðurlöndum til andstöðu við múslímska fjölmenningu.
Ekki er líklegt að guðfræðilegar pælingar liggi til grundvallar framgangi ásatrúar.
Heldur hitt að kristni þykir útþynnt fjölmenningartrú.
Hermenn Óðins með strandhögg í Noregi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hvað kennir Þjóðkirkjan? "Ég er Drottinn GUÐ þinn; þú skalt ekki aðra guði hafa"! Úrskurðurinn hans Þorgeirs Ljósvetningagoða gæti í raun alveg eins átt við ástandið í heiminum í dag eins og á Íslandi fyrir 1000 árum!
http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/2159725/
Jón Þórhallsson, 15.2.2016 kl. 12:40
Nei,en hún hefur alltaf látið berja á sér og fyrirgefa allt,sem er hinn rétti boðskapur.Það er bara nútímamanninum svo erfitt að mæta ofbeldinu án þess að verjast með hvatningu "auga fyrir auga,tönn fyrir tönn".
Helga Kristjánsdóttir, 15.2.2016 kl. 21:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.