Fimmtudagur, 11. febrúar 2016
Austur-Evrópa, flóttamenn og Rússar
Austur-Evrópuríki í Evrópusambandinu vita af reynslu Vestur-Evrópuríkja ađ múslímar ađlagast ekki evrópskum lífsháttum. Austur-Evrópuríki mynda međ sér samtök um ađ hafna múslímavćđingu samfélaga sinna.
Í annan stađ eru Rússar nćstu nágrannar Austur-Evrópuríkjanna í ESB. Ţau hafa einnig gengiđ í Nató, sem Pútín Rússlandsforseti sagđi ţegar 2007 ađ vćri ógn viđ öryggishagsmuni Rússlands.
Ţótt Nató-ađild og ESB-ađild hangi ekki saman formlega munu Austur-Evrópuríkin seint hćtta á ađ styggja Brussel, sem hýsir bćđi Nató og ESB, svo mikiđ ađ hćtta sé á ađ ţau verđi sett út af sakramentinu.
Telur ađ ESB gćti hruniđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.