Austur-Evrópa, flóttamenn og Rússar

Austur-Evrópuríki í Evrópusambandinu vita af reynslu Vestur-Evrópuríkja að múslímar aðlagast ekki evrópskum lífsháttum. Austur-Evrópuríki mynda með sér samtök um að hafna múslímavæðingu samfélaga sinna.

Í annan stað eru Rússar næstu nágrannar Austur-Evrópuríkjanna í ESB. Þau hafa einnig gengið í Nató, sem Pútín Rússlandsforseti sagði þegar 2007 að væri ógn við öryggishagsmuni Rússlands.

Þótt Nató-aðild og ESB-aðild hangi ekki saman formlega munu Austur-Evrópuríkin seint hætta á að styggja Brussel, sem hýsir bæði Nató og ESB, svo mikið að hætta sé á að þau verði sett út af sakramentinu.

 


mbl.is Telur að ESB gæti hrunið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband