Þriðjudagur, 9. febrúar 2016
Veikur formaður - bjarglaus Samfylking
Samfylkingin stendur frammi fyrir tveim kostum. Í fyrsta lagi róttækri uppstokkun á málefnastöðu flokksins. Í öðru lagi að leita eftir samvinnu eða sameiningu á vinstrikanti stjórnmálanna.
Vandi Samfylkingar er að hvorug leiðin er fær nema sitjandi formaður hafi ótvírætt umboð til að fara í leiðangur sem myndi leiða flokkinn úr eyðimörk fylgisleysis.
Með formann sem hlaut embættið út á eitt atkvæði á landsfundi eru Samfylkingunni allar bjargir bannaðar.
Segist ekki hafa skýrt umboð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.