Ţriđjudagur, 9. febrúar 2016
Mannréttindum fórnađ fyrir öryggi
Hryđjuverk múslíma á vesturlöndum eru gerđ í skjóli opins samfélags. Til ađ stemma stigu viđ uppgangi herskárra múslíma verđa vesturlönd ađ fórna mannréttindum.
Hollande Frakklandsforseti lýsti yfir stríđi viđ múslímska hryđjuverkamenn eftir árásina á París. Allt frá förnsku byltingunni á 18. öld er Frakkland vagga vestrćnna mannréttinda.
Táknrćnt er ađ Frakkland ţrengi ađ mannréttindum til ađ koma böndum á múslímska hryđjuverkahópa. Mannréttindi og múslímatrú fara ekki saman.
Neyđarástand í stjórnarskrána | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Gleymum ţví ekki ađ afhausun var eitt af stjórnunartćkjum frönsku byltingarsinnanna sem bođuđu frelsi, jafnrétti og brćđralag.
Wilhelm Emilsson, 9.2.2016 kl. 08:04
Franska byltingin tók áratugi. Fyrst var byltingunni stoliđ af tćkifćrissinnum, síđan fengu franskir sjálfkrýndan keisara sem var útrásarsinni og herjađi um alla Evrópu međ tilheyrandi mannfalli. Viđ verđum bara ađ vona ađ yfirstandandi barátta í Frakklandi taki styttri tíma.
Kolbrún Hilmars, 9.2.2016 kl. 10:42
Ţetta er rétt hjá Wilhelm. Ég held ađ mörgum Frökkum hafi veriđ brugđiđ viđ samantekt á atburđarás byltingarinnar í tilefni 200 ara afmćlisins. Ađ kenna ţađ blóđbađ viđ frelsi, jafnrétti og brćđralag var fullstór biti ađ kyngja.
Ragnhildur Kolka, 9.2.2016 kl. 11:34
Ţetta sem sagt svínvirkađi. Hrćdda fólkiđ braśt viđ nákvćemlega eins og búist var viđ.
Jón Ragnarsson, 9.2.2016 kl. 13:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.