Fimmtudagur, 4. febrúar 2016
Jón Ásgeir notar eiginkonuna sem skjöld
Eiginkona Jóns Ásgeirs Jóhannessonar fyrrum Baugsstjóra heitir Ingibjörg Pálmadóttir. Ingibjörg er athafnakona, komin af Pálma stofnanda Hagkaupa, og rekur hótel og veitingahús ásamt fjölmiđli.
Jón Ásgeir vill hlutast til um hver dćmir í Aurum-málinu, ţar sem hann er sakborningur, međ ţeim rökum ađ Ingibjörg, eiginkona hans, eigi fjölmiđil sem flutti fréttir af eiginkonu dómarans.
Ingibjörg kemur hvergi nćrri daglegri ritstjórn Fréttablađsins. Engar heimildir eru um ađ hún sitji ritstjórnarfundi og ákveđi hvađa fréttir skuli fluttar og međ hvađa sjónarhorni. Ţá ţarf Jón Ásgeir ađ útskýra hvernig fréttir, sem slíkar, valdi vanhćfi.
Fréttir eru, ţrátt fyrir allt, ađeins hlutlaus frásögn af atburđum líđandi stundar.
Er ţađ ekki?
Dómari víki vegna fréttaflutnings | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.