Úkraína, Sýrland og flóttamenn er sami pakkinn

Liđsmenn Ríkis íslam flýja Sýrland til Líbýu til ađ komast undan loftárásum Rússa og vaxandi styrk stjórnarhers Sýrlands, sem Rússar styđja. Friđarviđrćđur um framtíđ Sýrlands eru settar í biđ vegna ţess ađ uppreisnarmenn, sem Bandaríkin og Nató styđja, fara halloka.

Varnarmálaráđherra Breta heldur ţví fram ađ Ríki íslams styrkist međ loftárásum Rússa. Ţar fyrir utan ţykist varnarmálaráđherrann ekkert skilja í pólitík Rússa í Sýrlandi.

Pólitík Rússa í Sýrlandi verđur helst skýrđ međ Úkraínu, sem Bandaríkin og Nató vilja ná forrćđi yfir. Úkraína er bakgarđur Rússa og lítill áhugi í Mosku ađ fá ţar herliđ frá Nató. Rússar fćrđu sig upp á skaftiđ í Sýrlandi til ađ ţrengja kost Bandaríkjanna og Nató á svćđinu.

Nýjasta útspil Bandaríkjanna og Nató er ađ auka vígbúnađ viđ landamćri Rússlands. Bandaríkin tilkynntu fjórföldun á mannafla og vígbúnađi í Austur-Evrópu til ađ ţrýsta á Rússa.

Flóttamannastraumurinn til Evrópu stafar af átökum í miđausturlöndum, einkum Sýrlandi. Rússar vita ađ stjórnmálaelítan í Evrópu er miđur sín vegna uppgangs öfgahreyfinga sem berjast gegn múslímavćđingu álfunnar.

Svar Rússa viđ vopnaskaki Bandaríkjanna og Nató í Austur-Evrópu verđur í miđausturlöndum. Vaxandi ókyrrđ ţar setur aukinn ţrýsting á evrópska stjórnmálamenn ađ halda aftur af herskáum Bandaríkjamönnum sem vilja nýtt kalt stríđ.

Stjórnmálamenn, eins og Horst Seehofer í Bćjaralandi, gera sér ferđ til Moskvu ađ hitta Pútín forseta og leysa Úkraínudeiluna. Ţegar hún er leyst verđur hćgt ađ rćđa af viti um Sýrland. Ţangađ til heldur skálmöldin áfram.


mbl.is Stál í stál í friđarviđrćđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband