Mánudagur, 1. febrúar 2016
Breytt stjórnmál, hagpólitík víkur fyrir valdeflingu
Þegar Bill Clinton, eiginmaður Hillary, varð forseti 1993 snerust stjórnmál um efnahagsmál, it's the economy, stupid.
Hagpólitík er víkjandi nú á tímum allsnægta. Hagfræði sem fræðigrein skortsins er ekki lengur jafn viðeigandi eins og hún var á dögum Karl Marx og Adam Smith, - jafnvel hagfræðingar viðurkenna það.
Stjórnmál í dag snúast um valdeflingu. En valdefling eins er á kostnað annars. Stjórnmálin verða eftir því hatrammari.
Iowa-búar ganga til forkosninga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.