Mánudagur, 25. janúar 2016
Kári, Trump og pólitíska óánćgjan
Vestur í Bandaríkjunum gerir Donald Trump gott mót í forvali repúblíkana. Hann talar enga tćpitungu og málar pólitíska valkosti sterkum litum.
Hér heima sópar Kári Stefánsson til sín undirskriftum til ađ breyta ríkisfjármálum í ţágu heilbrigđiskerfins. Kári kynnir einfaldar og afgerandi lausnir.
Báđir eru ţeir Kári og Donald stjórnmálahreyfingar.
Stuđningsmenn Trump í Bandaríkjunum eru einkum óánćgđir hćgrimenn vilja breyta Repúbíkanaflokknum.
Kári sćkir stuđning sinn til vinstrimanna sem eru án foringja og málefna og sundrađir í nokkra smáflokka.
40.000 skrifa undir hjá Kára | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Blessađir blekktu öldunga-kerfis-strákarnir vita ekki sitt arma rjúkandi ráđ til réttlćtisvegar. Illa gefast pólitískra blekkingar-áróđursflokkanna talsmanna ráđ. Ţađ er ekkert nýtt á Íslandi né í heimssögunni, ađ áróđurfólk sé undir kúgunum og hótanapressu.
Svona er pólitíkin ofbođslega galin og spillt.
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 25.1.2016 kl. 22:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.