Úkraína, olían og alţjóđakreppan

Lćkkandi olíuverđ ćtti ađ hćkka hlutbréf í öllum öđrum fyrirtćkjum en ţeim sem stunda olíuvinnslu. En markađir í ársbyrjun hríđfalla, m.a.s. á Íslandi, ţar sem engir olíuhagsmunir eru í veđi.

Ástćđan fyrir svartsýni markađa er undirliggjandi spenna milli stórveldanna, Bandaríkjanna og Rússlands. Vegna ţessarar spennu er engin lausn fyrirsjáanleg í miđausturlöndum ţar sem Bandaríkin styđja Sáda og súnna en Rússar sjíta og Írani en hryđjuverkasamtök eins og Ríki íslams fitna eins og púkinn á fjósabitanum. Afleiđingin er m.a. milljónir flýja miđausturlönd og lama stjórnmál í Evrópu.

Úkraína er uppspretta spennunnar milli Bandaríkjanna og Rússlands. Fyrir tveim árum studdu Bandaríkin og ESB-ríkin stjórnarskipti í Úkraínu. Forseti hliđhollur Rússum, Viktor Janúkovítsj, var settur af en viđ tók stjórn hliđholl vesturveldunum. Í framhaldi hirtu Rússar Krímskaga af Úkraínu og rússneskir uppreisnarmenn yfirtóku austurhéruđin. Ríkisstjórnin í Kiev er gerspillt og getur ekkert gert nema međ fulltingi vesturveldanna.

Úkraínudeilan er um ţađ bil ađ leysast. Fyrir nokkrum dögum voru lögđ drög ađ pakkalausn stórveldanna međ fundi utanríkisráđherra landanna. Frekari fundir hafa fariđ fram sem og símtöl á milli forsetanna Obama og Pútíns.

Takist ađ leysa Úkraínudeiluna er komin forsenda fyrir sameiginlegri nálgun stórveldanna á ástandinu í miđausturlöndum. Og ţar međ verđur friđsamlegra um ađ litast í henni veröld.


mbl.is Olían lćkkar og lćkkar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband