Laugardagur, 16. janúar 2016
Múslímar á miđaldastigi vísinda og frćđa
Háskólar í ríkjum múslíma kenna helst ekki ţróunarkenningu Darwins af tillitssemi viđ Allah og spámanninn. Ein 57 ríki í heiminum eru međ múslímskan meirihluta og starfa innan samtaka múslímaríkja OIC.
Innan ţessara ríkja býr fjórđungur mannkyns. Frá ţessum ríkjum koma ađeins 1,6 prósent einkaleyfa í heiminum, ađeins 6 prósent af vísindagreinum. Ríkin standa ađeins fyrir 2,4 prósentum af framlögum til rannsókna á alţjóđavísu. Ađeins ţrír múslímar hafa fengiđ nóbelsverđlaun.
Tölfrćđin hér ađ ofan er tekin úr grein eftir Nidhal Guessoum and Athar Osama. Ţeir hvetja til endurreisnar múslímskrar vísindamenningar. Guessoum bođar nýja múslímska gullöld.
Vesturlönd eru í fararbroddi vísinda og frćđa. Ţau urđu ţađ á nýöld, ţegar veraldarhyggja varđ kristni yfirsterkari. Trúarmenning múslíma fćđir ekki af sér múslímska gullöld í vísindum og frćđum nema međ ţví ađ gera trú ađ hornkerlingu. Nokkur biđ verđur á ţví.
Athugasemdir
Já ţađ verđur klárlaga nokkur biđ á ţví ţar sem ţađ er dauđa sök ađ láta af trúnni.
Hrólfur Ţ Hraundal, 17.1.2016 kl. 09:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.