Ónýtt utanríkisráđuneyti

Brjáluđustu hugmyndir íslenskra stjórnmála ýmist verđa til eđa eru fóstrađar í utanríkisráđuneytinu. Ţar á bć ćtluđu menn ađ kaupa međ mútum sćti fyrir Ísland í öryggisráđinu, borga Icesave og innlima Ísland í deyjandi ESB.

Síđasta rugliđ úr ráđuneytinu er ađ hengja Ísland utan í hatursherferđ gegn Rússlandi vegna stórveldadeilna um forrćđiđ yfir Úkraínu, sem er Nígería Evrópu.

Utanríkisráđuneytiđ ţjónar ekki hagsmunum Íslands heldur duttlungum embćttismanna. Nćrtćkast er ađ afleggja ráđuneytiđ og fćra verkefnin, ţ.e. önnur en gćluverkefni embćttismanna, til ráđuneyta međ meiri jarđtengingu.

 


mbl.is Banniđ „ekkert smáhögg“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ívar Pálsson

Rétt Páll, Gunnar Bragi setur ný viđmiđ í slćmum ákvörđunum og harđfylgi viđ ţćr, sama hvađa raunveruleiki blasir viđ. Stjórnin virkar í flestu öđru en í utanríkismálum.

Ívar Pálsson, 14.1.2016 kl. 11:18

2 Smámynd: Ívar Pálsson

Hrikalegt ađ lesa tengilinn ţinn um spillingu í Úkraínu, t.d. A small number of oligarchs control 70 percent of Ukraine’s economy, and over the years have captured and corrupted Ukraine’s political and judicial institutions

Ívar Pálsson, 14.1.2016 kl. 11:22

3 Smámynd: Halldór Jónsson

 Sammála PallVil. Ţetta ráđuneyti ungar sjálfstćtt út dellum sem ađeins sá sem gegnir embćtti utanríkisráđherra, sem er úrkastiđ sem enginn hugsjónamađur vill enda hafa oft ađeins ađeins sérhagsmunaplógar og einbeittir peningadráparar klćtt ţetta embćtti. 

Halldór Jónsson, 14.1.2016 kl. 13:28

4 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Skadinn sem hinn steinrunni fyrrum bensíntittur, úr Skagafirdi, hefur valdid, med flumbrugangi sínum og einstrengingshaetti, mun hafa illbaetanleg áhrif á samskipti okkar vid rússa í framtídinni. Íslensk fyrirtaeki og starfsmenn theirra munu verda af milljarda tekjum og ríkid ad sjálfsögdu einnig. Rádherranum vaeri naer ad taka til í ráduneyti sínu og hagraeda. Af nógu er ad taka í theim efnum og haegt ad spara thjódarbúinu hundrudi miljóna króna á ári hverju, med adhaldi í rekstri utanríkisthjónustunnar, sem thanist hefur út eins og bladra undanfarin ár, án mikils sýnilegs árangurs.

Gódar stundir, med kvedju ad sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 14.1.2016 kl. 18:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband