Mánudagur, 4. janúar 2016
Málfrelsi, trú og mannhelgi
Í stórri alţjóđlegri könnun međal múslíma kemur fram ađ um ţrír af hverjum fjórum, ţ.e. um 75 prósent, múslíma í miđausturlöndum og Norđur-Afríku vilja fremur sharíalög - trúarlög - en veraldleg lög.
Í sharíalögum liggur dauđarefsing viđ trúarskiptum. Trúfrelsi samrýmist ekki trúarmenningu múslíma. Yfir helmingur múslíma í miđausturlöndum og Norđur-Afríku, sem telja sharíalög eigi ađ gilda, telja jafnframt ađ dauđrefsing sé viđ hćfi ţegar einhver gengur af trúnni.
Á vesturlöndum er trúfrelsi gefiđ. Sú hugsun ađ trú eigi fólk er vekur álíka andstyggđ á vesturlöndum og ţrćlahald.
Vestrćn gildi eins og málfrelsi og mannhelgi eru algerlega framandi meginţorra múslíma í miđausturlöndum og Norđur-Afríku. Samkvćmt áđurnefndri könnun Pew-stofnunarinnar eru heil 91 prósent múslíma í miđausturlöndum og Norđur-Afríku ţeirrar sannfćringar ađ nauđsynlegt sé ađ trúa á guđ til ađ vera siđgćđisvera.
Himinn og haf eru á milli vestrćnna gilda og múslímskrar trúarmenningar.
Minnast árásanna í sérstakri útgáfu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţar sem ađ forseti íslands er verndari Ţjóđkirkjunnar samkvćmt stjórnarskránni ađ ţá hefđu allir forsetaframbjóđendurnir gott af ţví ađ taka afstöđu til ţess hvort ađ ţeir vilji verja landiđ fyrir aukinni múslimavćđingu/moskum eđa hvort ađ ţeir ćtli bara borđa kavíar á Bessatöđum?
http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/2159725/
Jón Ţórhallsson, 4.1.2016 kl. 10:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.