Evran og óhamingja ESB

Evran átti að bæta upp skort á hagfræðilegri undirstöðu með vera pólitískur hvati til hraðari samruna ESB-ríkja. Samkvæmt Valdis Dombrovskis, varaforseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins og yfirmann peningamála, er evran ekki lengur hvati til samruna heldur dragbítur.

Evran leikur efnahagskerfi ríkja grátt, jafnvel þeirra sem fylgja forskriftinni, samanber Finnland.

Eini möguleiki evrunnar til að virka sem gjaldmiðill er að stofnað verði til Stór-Evrópu, evrópsks sambandsríkis sem myndi starfa á líkum grunni og Bandaríkin. Í Evrópu er enginn áhugi á slíku sambandsríki og þess vegna á evran enga framtíð fyrir sér.


mbl.is Evran ekki eins aðlaðandi og áður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband