Jónas bloggar, Birgitta ritskođar

Jónas Kristjánsson bloggađi í hádeginu um ađ lćrisveinar Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar gerđu sig gildandi á spjallsvćđi Pírata.

Birgittu Jónsdóttur höfuđpírata varđ svo um ađ hún lokađi spjallsvćđinu síđdegis.

Píratar umbera ađeins sumar skođanir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Ţessir piratar eru greinilega ekki jafn umburđarlyndir og ţeir vilja vera láta kćri Páll ! 

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 27.12.2015 kl. 22:28

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Samkvćmt fréttinni lokađi Birgitta engu.

Wilhelm Emilsson, 28.12.2015 kl. 01:03

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Nýkomin af fésinu og hrörnun augnanna veldur miskilningi.Jónas ađ blogga um matreiđslu í hádeginu? "Lćrasneiđar Hannesar gildnuđu á -- nei lesa aftur. 
 
 Wilhelm ert ţú međ ţetta? Lokađi Birgitta ekki "spjallsvćđinu?" ţá hefur hún lokađ augunum. 

Helga Kristjánsdóttir, 28.12.2015 kl. 01:28

4 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Helga, ég er ekki lengur á Fésinu. En ég las fréttina sem Páll vitnađi í. (Ég kann ađ meta ţađ ađ Páll lćtur alltaf hlekkinn í fréttina fylgja međ efni sem hann vitnar í.) Samkvćmt fréttinni breytti Birgitta bara nafninu á vefsvćđinu en lokađi ţví ekki. Meira veit ég ekki :) 

Wilhelm Emilsson, 28.12.2015 kl. 03:16

5 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Er Páli algerlega fyrirmunađ ađ koma sannleikanum frá sér? Svo kóa međ honum einhver nafnleysingji og Helga. Máliđ er ađ nafn á ţessu spjalli var breytt í Ţjóđarsálin, enda vađa ţarna um ađ mér skilst skriđdýr framsjalla, í ţeim eina tilgangi ađ eyileggja umrćđuna, ţađ hins vegar virđist ofangreindum vel líka!

Jónas Ómar Snorrason, 28.12.2015 kl. 07:02

6 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Ađferđin ađ breyta um nafni er vel ţekkt hjá vinstrimönnum,ţađ sanna nafnabreytingar flokka ţeirra gegnum árin,sem eru ţar međ ómark (lokađ).

Helga Kristjánsdóttir, 28.12.2015 kl. 08:08

7 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

leiđr.> Nafn.

Helga Kristjánsdóttir, 28.12.2015 kl. 08:11

8 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Ólíkt öđrum flokkum, ţá reyndu Píratar ađ koma á umrćđugrundvelli. Einskonar tilraun, sem mistókst, réttara sagt fór út í tóma vitleysu, vegna ágangs skriđdýra framsjalla. Svćđinu var ekki lokađ Helga, heldur sögđu Píratar sig eđlilega frá ţessu, svćđiđ heldur áfram undir nafninu Ţjóđarsálin. ţar geta framsjalla skriđdýrin ausiđ úr skálum heimskunar. 

Jónas Ómar Snorrason, 28.12.2015 kl. 09:17

9 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Takturinn er vinstri og kćkurinn međ,hverjir eru "framsjallar?"

Helga Kristjánsdóttir, 28.12.2015 kl. 09:26

10 Smámynd: Jóhann Elíasson

Er "Vinstra Liđiđ" hafiđ yfir gagnrýni, Jónas Ómar?  Öll gagnrýni hér á síđunni hefur veriđ málefnaleg en "Vinstri menn" virđast ekki međ nokkru móti geta tekiđ henni.

Jóhann Elíasson, 28.12.2015 kl. 10:11

11 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Réttmćt gagnrýni Jóhann á alltaf rétt á sér. En ef viđ höldum okkur viđ ţennan pistil, ţá er ekki um gagnrýni ađ rćđa, heldur afbökun á sannleika, sem liggur alveg ljós fyir hver er. Píratar segja sig frá ţessu spjallsvćđi, sem var tilraun af ţeirra hálfu, sem mistókst. Nettröll tóku svćđiđ yfir. Spjallsvćđiđ heldur áfram undir nafninu Ţjóđarsálin, svo einfallt er ţađ. 

Jónas Ómar Snorrason, 29.12.2015 kl. 06:54

12 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég sé réttmćta gagnrýni í ţessum pistli en ţú sérđ afbökun á sannleika. Hvađ menn sjá í vissum skrifum er ţađ sem ţeir VILJA sjá og ţađ er nokkuđ ljóst ađ ţú kýst ađ skođa allt međ pólitískum gleraugum og ţađ helst međ "rafsuđuhjálmi", en ţessi árátta ţín virđist rugla dómgreind ţína svo um munar.

Jóhann Elíasson, 29.12.2015 kl. 07:39

13 Smámynd: Jón Ragnarsson

Páll bullar

Jón Ragnarsson, 29.12.2015 kl. 09:45

14 Smámynd: Gissur Örn

Sćl öll

Pírataspjalliđ er enn opiđ og ekkert hefur breyst frá stofnun ţess nema ađ ţađ er orđiđ ađ stćrsta pólitíska samrćđuvettvangi á íslandi og fólk er eins og gengur og gerist ósammála. Stundum ţreytist fólk á öđru fólki og skođunum ţess. Spjalliđ er engu ađ síđur jafn opiđ öllum í dag og ţađ var daginn sem ţađ var stofnađ. Ég skora á sem flesta ađ sćkja um ađgang og taka ţátt í alvöru umrćđu um málefni. Ţađ er öllum hleypt inn sem sćkja um ađgang. Hinsvegar vil ég vara ţá viđ sem eru ekki vanir skođanaskiptum ađ viđ byggjum samskipti okkar á skilgreiningum um tjáningafrelsi. Ef ţú hendir fram yfirlýsingu ţá verđuru ađ geta rökstutt hana.

Góđar stundir.

Gissur Örn, 29.12.2015 kl. 15:29

15 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Láttu ekki svona Jóhann, ţú veist betur. ţađ ţíđir ekkert fyrir ţig  ađ vera ađ reyna ađ skilgreina eithvađ, sem ţú veist ekkert um, bara af ţví ađ einhver sagđi eithvađ, grípa ţađ og mála rautt. Ţađ er alveg sama hvađ ţú lemur hausnum lengi viđ steininn, stađreyndirnar eru á svart og hvítu um tilurđ og endi Pírata spjallsins, sem slíks. Viđ tekur Ţjóđarsálin, live with it. Mér skillst ađ ţú sért velkominn ţangađ! 

Jónas Ómar Snorrason, 29.12.2015 kl. 19:28

16 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ţađ var kominn tími til ađ Píratar hćttu á facebook, enda er ţađ eitt and-píratalegasta fyrirbćri sem til er á öllu internetinu.

Alvöru Píratar nota sína eigin vefi í stađ ţess ađ selja sig bandarísku stórfyrirtćki til ađ verđa tilraunadýr í stćrstu njósnavél heims.

Guđmundur Ásgeirsson, 29.12.2015 kl. 20:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband