Endimörk vestræns lýðræðis

Vestrænt lýðræði verður til á grunni menningarheims sem kenndur er við þrjár borgir: Jerúsalem, Aþenu og Róm. Vestrænt lýðræði fæddist með blóðugum hætti í frönsku og bandarísku byltingunum á 18. öld.

Vestrænt lýðræði var lengi vel ekki fyrsti valkostur allra Evrópuþjóða, samanber vöxt kommúnisma og fasisma á 20. öld.

Með þessa sögu í huga er ekki ofmælt að vafi leiki á að vestrænt lýðræði sé heppileg útflutningsafurð til annarra menningarheima.


mbl.is Vilja ekki endurreisa Sovétríkin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  .....Og örugglega ekki eftirsótt!

Helga Kristjánsdóttir, 21.12.2015 kl. 18:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband