Ţriđjudagur, 15. desember 2015
Stóra múslímastríđiđ - fyrsti ţáttur, bandalög
Múslímar skiptast í tvćr meginútgáfur: súnnítar og shítar. Sádi-Arabar líta á sig sem höfuđpostula súnna en Íran er ađalvígi shíta. Bandalag Sáda viđ Tyrki og fleiri ţjóđir er ekki gegn hryđjuverkum Ríkis íslam, ţeir eru líka súnnar, heldur gegn Íran.
Hryđjuverkahóparnir, sem dreifa úr sér í Sýrlandi og Írak, eru ađeins yfirskin hernađaruppbyggingar fyrir stóra múslímastríđiđ sem mun setja mark sitt á miđ-austurlönd um fyrirsjáanlega framtíđ.
Herfrćđingurinn Edward Luttwak ţakkar ţađ George W. Bush forseta Bandaríkjanna ađ hrinda úr vör stríđi súnna og shíta, sem ,,mun vara í ţúsund ár. Algjör snilld." Bush hóf Íraksstríđiđ áriđ 2003. Síđan er viđvarandi stríđsástand í heimshlutanum.
Líkt og í 30-ára stríđinu sem lagđi Evrópu í rúst á 17. öld, einkum Ţýskaland, eru trúarbrögđ átakalínur yfirborđsins. Undirliggjandi er áskorun olíuríkjanna ađ eina náttúrulega auđlind ţeirra verđur ć verđminni. Loftslagsráđstefnan í París skrifađi dauđadóm jarđefnaeldsneytis.
Arabaríkin sem lifa á olíu verđa umbyltingu ađ bráđ. Stríđ, eins og dćmin sanna, flýta fyrir umbyltingu. Ţrjátíu ára stríđiđ í Evrópu bjó í haginn fyrir ţjóđríkjaskipulagiđ og iđnbyltinga. Ţegar rykiđ sest á vígvellina í miđ-austurlöndum í stóra múslímastríđinu eru viđ öll dauđ sem spáum í úrslitin á öđrum áratug 21stu aldar.
![]() |
Hernađarbandalag 34 landa |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvađa áhrif val a nýjum ayatolla hefur a ţetta hernađarbrölt. En nú hefur veriđ tilkynnt ađ undirbúningur sé hafinn ađ eftirmanni Khameneis. Eins gćti nýlegt samkomulag Vesturveldanna viđ Íran sett strik í reikninginn. A hvorn veginn sem ţađ verđur.
Ragnhildur Kolka, 15.12.2015 kl. 11:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.