Miðvikudagur, 9. desember 2015
Eygló borgar fyrir stuðning Sivjar
Eygló Harðardóttir rétt marði Willum Þór Þórsson í baráttunni um fyrsta sætið á lista Framsóknarflokkins í SV-kjördæmi. Siv var fráfarandi þingmaður flokksins í SV-kjördæmi en Eygló ný í kjördæminu. Aðeins tryggir framsóknarmann áttu kosningarétt, fólk sem var handgengið Siv.
Án fyrsta sætisins í SV-kjördæmi hafði Eygló ekki orðið ráðherra. Og væri hún ekki ráðherra gæti Siv ekki skrifað 20 milljón króna reikning á ráðuneytið sem Eygló stjórnar.
Tveir plús tveir eru enn fjórir.
Siv fékk tæpar 20 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.