Sighvatur gerist skósveinn Ólafs Ragnars

Fyrrum ráđherra og formađur Alţýđuflokksins skrifar grein í miđopnu Morgunblađsins í dag til varnar forseta Íslands. Er orđiđ ekki frjálst forsetnaum? skrifar Sighvatur Björgvinsson. Í greininni sendir Sighvatur góđa fólkinu ţessa pillu:

Oft hefi ég veriđ ósammála forseta vorum, stundum mjög ósammála, en ţó svo hafi veriđ hefi ég aldrei krafist ţess ađ hann ţegđi um sínar skođanir.

Sighvatur tekur undir varnađarorđ forsetans um ţann háska sem stafar af herskáum múslímum en ţar er sádí-arabískur wahabismi í sérflokki.

Góđa fólkiđ kallar ţá skósveina sem taka undir varnađarorđ forsetans. Skósveinaflokkurinn styrkist jafnt og ţétt. Smáfylking góđa fólksins gerir ţađ sem hún kann best, - ađ minnka.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţetta átti Sighvatur til og gefur mér og fjöldanum öllum trú á heiđarlegan málflutning pólitískra samherja stjórnarandstöđunnar. Viđ rúmumst vel saman undir merkjum Heimssýnar.Víđa er bariđ ađ dyrum um jólin,vertu velkominn. 

Helga Kristjánsdóttir, 30.11.2015 kl. 08:05

2 Smámynd: Elle_

Ólafur Ragnar Grímsson er gagnlegasti forseti sem landiđ hefur haft.   Hann er stađfastur og öruggur.  Hann stendur međ okkur og varar okkur viđ hćttum.  Saudi-Arabía er líklega hćttulegasta land heims og fólk ćtti ađ hlusta á hann.
http://www.rightsidenews.com/life-and-science/culture-wars/why-mosques-should-be-shut-down/

Elle_, 30.11.2015 kl. 11:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband