Föstudagur, 27. nóvember 2015
Ţjóđsöngur vinstrimanna
Ísland tćmist af fólki, einkum ungu fólki kyrjuđu vinstrimenn á alţingi og bloggi fyrir skemmstu. Hagstofan tók saman hreyfingu Íslendinga milli landa árin 1986 til 2014 og
komst ađ ţeirri niđurstöđu ađ aukinn fjöldi brottfluttra er ekki umfram ţađ sem telja má eđlilega sveiflu miđađ viđ fyrri ár.
Tilbúningurinn um ađ landiđ sé ađ tćmast er enn ein útgáfan um ,,ónýta Ísland" en ţađ stef er löngu orđiđ ţjóđsöngur vinstrimanna.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.