Miđvikudagur, 25. nóvember 2015
Eyjan er miđstöđ ESB-áróđurs
Eftir ađ ,,upplýsingastofa" ESB hér á landi lokađi er Eyjan áróđursmiđstöđ ESB-sinna ásamt RÚV, vitanlega. Eyjan endurskrifar söguna til ađ finna stuđning viđ Schengen-samstarfiđ og verđur ađ éta ofan í sig rangfćrslurnar.
Eyjan er undir áhrifum Össurar Skarphéđinssonar, sem raunar fćr iđulega langt viđtal viđ hvern pólitískan ropa, ţegar hún býr til hanaat á milli Davíđs Oddssonar og Björns Bjarnasonar einmitt um Schengen.
Ástćđan fyrir athygli Eyjunnar á Schengen er ađ víglína ESB-sinna liggur ţar - eftir ađ ţeir gáfust upp á evrunni.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.