Miðvikudagur, 25. nóvember 2015
Skólinn er tilboð um tvennt; menntun og viðveru
Framhaldsskólinn hér á landi býður öllum sem útskrifast úr grunnskóla upp á tvennt. Í fyrsta lagi menntun og í öðru lagi viðveru.
Enginn sem menntast kemst hjá viðverunni. Dæmin sanna að sumir eru eingöngu í skóla vegna viðverunnar og menntun fer að mestu ofan garðs og neðan.
Framhaldsskólinn er sem sagt fyrir alla. Spurningin er aðeins hvernig nemendur nýta sér hann.
Skólinn er ekki fyrir alla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.