Smáfylkingunni býđst frambjóđandi

Smáfylkingin á vinstri kanti stjórnmálanna leitar ađ forsetaframbjóđanda til ađ fylkja sér um. Ţorgrímur Ţráinsson er ekki verri kostur en hver annar.

Fyrir fjórum árum sótti smáfylkingin sér frambjóđanda í sjálfa uppeldisstöđina, RÚV, og farnađist heldur miđur.

Ţorgrímur lék í rauđu á sínum tíma en lítt sýnt pólitísk litbrigđi sem rithöfundur.


mbl.is Ţorgrímur líklega í frambođ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Valsari,Ólsari! Merkismađur sem gekk á hólm viđ mótherja sína á Valsvellinum eins og berserkur,ţó alltaf ćrlegur.-Ţađ hefur sýnt sig ađ hversu frambćrilegir frambjóđendur til forseta eru sem Samfylkingin kýs ađ tefla fram,hafa ţeir ekkert ađ gera í Ólaf Ragnar forseta.

  Viđ getum ekki á ţessum sí-versnandi tímum,veriđ án hans. 

Helga Kristjánsdóttir, 24.11.2015 kl. 22:29

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Hanns> Ólafs Ragnars Grímssonar,auđvitađ.

Helga Kristjánsdóttir, 24.11.2015 kl. 23:09

3 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Ţorgrímur Ţráinsson er nú ţegar forseti unga og villuráfandi fólksins. Hann hefur skrifađ ómetanlega góđar bćkur og heimsótt skóla til ađ kenna "utan skóla".

Ekkert forsetaembćtti heims getur toppađ velviljađan frćđsluferil Ţorgríms Ţráinssonar, né variđ betur málstađ unglinganna samfélags-skilnings-sviknu í nútímanum.

Hann Ţorgrímur Ţráinsson er of góđur pappír í forsetastólinn kúgađa.

M.b.kv. 

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 24.11.2015 kl. 23:31

4 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

"Smáfyling" veit ekki hvađ ţađ er? Ef ţetta er uppnefni á Samfylkingunni má ţá ekki sagja ađ fylgistap Framsóknar sé svo mikiđ nú í skođanakönnunum ađ hún ćtti ađ heita "Afturhald"? Annars vćri gaman ađ vita afhverju vinstri menn ćttu ađ fagna sérstaklega umfram ađra ađ Ţorgrímur ćtli ađ bjóđa sig fram! Hef alltaf haldiđ ađ hann vćri hćgrimađur ef ađ hćgt vćri ađ stađsetja hann í stjórnmálum. Ekki ţađ ađ ég byggi ţađ á neinum heimildum!

Magnús Helgi Björgvinsson, 25.11.2015 kl. 00:12

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Maggi hann skrifar Smáfylking! Hćgri menn vilja sumir ganga í Esb. Fylgiđ rokkar,ađildarsinnum er í mun ađ lemja á Framsókn,vilja helst stinga undan ţeim núna, eftir ruddalega ađför ađ samstarfsflokki sínum í Hrunstjórninni. Gaman vćri ađ vita hvort og hvađ er Samfylkingu heilagt.

Helga Kristjánsdóttir, 25.11.2015 kl. 00:39

6 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Ekki get ég nú í hjartans sannfćringu stađsett Ţorgrím Ţráinsson í nokkurn stjórnmálaflokk. hann er á einhvern hátt yfir stjórnmálaflokks-stríđiđ hafinn. Og ţađ gerir barnabókahöfundinn góđa yfir dćgurţras flokkaforina hafinn.

Ţetta er nú bara mín persónulega skođun á Ţorgrími Ţráinssyni. Enginn má láta skođanir annarra blekkja sig á lífsins göngu.

Hver vegur ađ heiman er vegurinn heim (sagđi víst skáldiđ góđa), á lífsreislu-skólagöngu hvers og eins. Ţađ má enginn svíkja sína eigin lífssýn á skólaveginum torfćra.

Ţađ er flókiđ verkefni ađ standa međ sjálfum sér. Jafnvel fyrir forseta.

M.b.kv. 

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 25.11.2015 kl. 01:12

7 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Anna Sigríđur ég er alveg á sömu skođun,ţótt ekki sé ţađ eftir lestur brnabóka,en verđlaun hlaut hann vegleg.Sonur minn lék međ honum í Val um árabil og ţess vegna veit ég ađ hann er hinn vćnsti drengur,ţéttur á velli og ţéttur í lund. Ţađ veltur síđan á mćli manna hvernig hver og einn tekur honum og ţeim sem verđa í frambođi ef Ólafur hćttir. En ég vona ađ Ólafur gefi kost á sér,-(ţótt ég geti unnađ honum hvíldar.) Hann verđur.

Helga Kristjánsdóttir, 25.11.2015 kl. 01:40

8 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Helga mín. Ég hef lesiđ bćkur eftir ţennan ágćta dreng og fundist hans skrif unglingavćnleg og góđ, en ég hef ekkert vit á bókaverđlaunum.

Ćtli Ólafur Ragnar sé ekki orđinn sćmilega sjóađur í sjávarbođaföllum á Íslands-skútunni?

Ja, ef hann Ólafur Ragnar er ekki nćgilega sjóađur, ţá veit ég ekki hver er nćgilega sjóađur til ađ ćla ekki allan nćsta fyrirsjáanlega brimrótartúrinn.

Ţađ ţarf ađ nýta reynslu ţeirra fullorđnu og lífsreyndu.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 25.11.2015 kl. 02:48

9 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Ţorgrímur Ţráinsson er Framsóknarmađur eftir ţví sem ég best veit.

Jósef Smári Ásmundsson, 25.11.2015 kl. 06:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband