Föstudagur, 20. nóvember 2015
Hver býður þjófi heim til sín?
Sumir virðast líta svo á að það sé á ábyrgð lögreglu ef maður býður þjófi heim til sín. Er ekki rétt að alþingi setji lög sem banni að tveir einstaklingar hittist í einrúmi án eftirlits? Það er aldrei að vita nema annar ágirnist eitthvað sem hinn á. Og þá er voðinn vís, nema að þriðji aðili, helst opinber, komi til og skakki leikinn. Auðvitað á fólk ekki að bera ábyrgð á sjálfu sér.
Ert þú gjafmild þegar þú ert drukkin? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.