Finnland afhjúpar ónýta evru

Finnska þingið ætlar að ræða útgöngu landsins úr evru-samstarfinu eftir undirskriftarsöfnun frá almenningi. Finnland er í kreppu þrátt fyrir að gera allt rétt samkvæmt forskrift Brussel.

Í Telegraph er ítarleg greining á stöðu Finnlands. Niðurstaðan er óyggjandi:

Ef það land sem stendur best í samkeppnisstöðu þjóða, er með trausta innviði og frábært menntakerfi getur ekki notað evru án þess að lenda í kreppu þá er gjaldmiðillinn sannanlega ónýtur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband