Mánudagur, 16. nóvember 2015
Múslímskar miðaldir gegn vestrænum lífsháttum
Múslímsk trú stendur nær miðöldum en nútíma, skrifar fyrrum sendiherra Pakistans í Bandaríkjunum. Þegar múslímar tapa orustu hefja þeir neðanjarðarstríð.
Jónas Kristjánsson dregur saman helstu áfanga á vegferð múslíma frá Arabíuskaga til Evrópu.
Sérfræðingur í baráttuaðferðum herskárra múslíma segir í viðtali við FAZ að markmiðið sé að sá fræjum sundrungar og óeiningar í samfélögum þar sem múslímar fá fótfestu. Ríkisvaldið á að standa fyrir lögregluofbeldi en ekki menntun og heilsugæslu.
Frakkland er skotmark, segir Asiem El Difraoui, vegna þess að franskir múslímar eru nógu margir og nógu afskiptir til geta ógnað Frakklandi.
Stöndum saman með Frökkum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.