Mánudagur, 16. nóvember 2015
Múslímskar miđaldir gegn vestrćnum lífsháttum
Múslímsk trú stendur nćr miđöldum en nútíma, skrifar fyrrum sendiherra Pakistans í Bandaríkjunum. Ţegar múslímar tapa orustu hefja ţeir neđanjarđarstríđ.
Jónas Kristjánsson dregur saman helstu áfanga á vegferđ múslíma frá Arabíuskaga til Evrópu.
Sérfrćđingur í baráttuađferđum herskárra múslíma segir í viđtali viđ FAZ ađ markmiđiđ sé ađ sá frćjum sundrungar og óeiningar í samfélögum ţar sem múslímar fá fótfestu. Ríkisvaldiđ á ađ standa fyrir lögregluofbeldi en ekki menntun og heilsugćslu.
Frakkland er skotmark, segir Asiem El Difraoui, vegna ţess ađ franskir múslímar eru nógu margir og nógu afskiptir til geta ógnađ Frakklandi.
![]() |
Stöndum saman međ Frökkum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.