8,2% Árni Páll: ekki benda á mig, ekki heldur stefnuna

Samfylkingin mćlist međ 8,2 prósent fylgi. Árni Páll Árnason, er fékk formannskosningu út á eitt atkvćđi, segir ástćđu fylgisleysis ekki vera forystan og ekki heldur sé ţađ stefnan.

,,Viđ ţurfum ađ tala flokkinn upp," segir Árni Páll um ţann stjórnmálaflokk sem sérhćfir sig í óánćgju og hvers helsta framlag til stjórnmála er hugmyndafrćđin um ,,ónýta Ísland."

Til ađ tala Samfylkinguna upp ţarf ađ finna fólk í flokknum sem ekki er biturt, svekkt, reitt eđa svartsýnt. Og ţađ fólk er af skornum skammti í Samfylkingu.


mbl.is Tala ţarf Samfylkinguna upp
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ég veit,brosa allir međ tölu.

Helga Kristjánsdóttir, 16.11.2015 kl. 07:23

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Samfylkingin er sjálfum sér verst. Ţar ţarf ađ taka til hendinni, orđin ein duga ekki til viđreisnar.

Ég sé ekki betur en ađ síđuhafi falli vel ađ Samfylkingunni, svo bitur, svekktur, reiđur og svartsýnn sem hann er.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.11.2015 kl. 07:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband