Agli Helga finnst 130 dauðir lítilræði

Álitsgjafi vinstrimanna, Egill Helgason, segir fáa deyja af hryðjuverkum og lítil ástæða sé að óttast herskáa múslíma. Egill skrifar

En mannfallið af völdum hryðjuverka á Vesturlöndum er ekki mikið – ekki ef miðað er við aðra hluti sem kosta okkur mennina lífið.

Við deyjum vitanlega öll fyrr en seinna. Og er þá ekki allt í lagi að leyfa múslímskum morðingjum að stytta okkur biðina? Svona fyrst þeir njóta þess.


mbl.is Áttu í samskiptum við Ríki íslams
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Sveinn Hálfdánarson

 Agli virðist, því miður, ekki vera sjálfrátt. Röksemdafærslan er alveg dásamleg. Allir deyja einhvern tímann, þess vegna er óþarft að varast vítin.

Einar Sveinn Hálfdánarson, 15.11.2015 kl. 21:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband