Fimmtudagur, 12. nóvember 2015
Sólfar eða CCP í bílskúrinn?
Lykilmenn úr CCP yfirgáfu félagið til að stofna Sólfar. Í bransanum þykir CCP orðið mistækt og les illa í þróun sýndarleikja.
Sólfar fékk 300 millur til að vinna í bílskúr að sýndarleik sem ekki er jafn kjötheimamiðaður og CCP.
Spurningin er hvort félagið endar sína daga í bílskúr.
CCP fær 4 milljarða fjárfestingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.