Föstudagur, 6. nóvember 2015
Samfylking án almennings
Í síđustu ţingkosningum fékk Samfylkingin 12,9 prósent fylgi. Í mćlingum undanfarna mánuđi nćr flokkurinn ekki kjörfygli síđustu ţingkosninga.
Brattur formađurinn segir engu ađ síđur ,,Viđ berjumst fyrir almannahagsmunum og ţví skiptir máli ađ flokksmenn standi ađ baki okkur."
Almenningur yfirgaf Samfylkinguna fyrir löngu. Almenningur afţakkađi ESB-ađild, Icesave-skuldir og nýja vinstri stjórnarsrkrá. Allt eru ţetta hjartans mál ţeirrar fámennu klíku sem rćđur ferđinni í Samfylkingunni.
![]() |
Samfylkingin óskar eftir styrkjum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.