Föstudagur, 6. nóvember 2015
Samfylking án almennings
Í síðustu þingkosningum fékk Samfylkingin 12,9 prósent fylgi. Í mælingum undanfarna mánuði nær flokkurinn ekki kjörfygli síðustu þingkosninga.
Brattur formaðurinn segir engu að síður ,,Við berjumst fyrir almannahagsmunum og því skiptir máli að flokksmenn standi að baki okkur."
Almenningur yfirgaf Samfylkinguna fyrir löngu. Almenningur afþakkaði ESB-aðild, Icesave-skuldir og nýja vinstri stjórnarsrkrá. Allt eru þetta hjartans mál þeirrar fámennu klíku sem ræður ferðinni í Samfylkingunni.
Samfylkingin óskar eftir styrkjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.