Samfylking án almennings

Í síđustu ţingkosningum fékk Samfylkingin 12,9 prósent fylgi. Í mćlingum undanfarna mánuđi nćr flokkurinn ekki kjörfygli síđustu ţingkosninga.

Brattur formađurinn segir engu ađ síđur ,,Viđ berj­umst fyr­ir al­manna­hags­mun­um og ţví skipt­ir máli ađ flokks­menn standi ađ baki okk­ur."

Almenningur yfirgaf Samfylkinguna fyrir löngu. Almenningur afţakkađi ESB-ađild, Icesave-skuldir og nýja vinstri stjórnarsrkrá. Allt eru ţetta hjartans mál ţeirrar fámennu klíku sem rćđur ferđinni í Samfylkingunni.


mbl.is Samfylkingin óskar eftir styrkjum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband