Pírati gerist frjálshyggjumađur, býst viđ lćkkandi fylgi

Ţingmađur Pírata um samhengi hlutanna í Viđskiptablađinu:

Helgi Hrafn Gunnarsson, formađur og ţingmađur Pírata, segir ađ frelsi einstaklingsins og sjálfsákvörđunarréttur hans sé sér mjög hugleikinn. Hann segir ţingstörf byggja í veigamiklum atriđum á forgangsröđun, vegna ţess ađ aldrei gefist tími eđa tćki til ađ gera allt sem mann langi til ađ gera. Hann segir ađ sín persónulega skođun sé ađ ţađ sé ekki réttlćtismál ađ jafna tekjur milli fólks í samfélaginu og ađ hann hafi alltaf gert ráđ fyrir ţví ađ fylgi flokksins muni lćkka á ný.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband