Ný rök fyrir ríkisvćđingu banka

Samtök fjármálafyrirtćkja lögđu í gćr fram nýja röksemd fyrir ţví ađ ríkiđ ćtti sem stćrstan hlut í bankakerfinu. Líkur eru á ađ ríkiđ ráđi tveim bönkum, Íslandsbanka og Landsbanka.

Guđjón Rúnarsson, framkvćmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtćkja, fćrir fram ţá röksemd í frétt RÚV ađ vegna röskleika ríkisstjórnar Sigmundar Davíđs ađ skattleggja banka ţá komi erlendir ađilar í auknum mćli og veiti bankaţjónustu hér á landi. Í frétt RÚV segir

Framkvćmdastjóri samtakanna segir ađ erlend fjármálafyrirtćki nái í vaxandi mćli viđskiptum af íslenskum fjármálafyrirtćkjum

Og ţetta er einmitt sem viđ ţurfum. Vandi Íslands er ađ einkaframtakiđ kann ekki ađ reka banka. Ţađ sýndi hruniđ svart á hvítu. Ţess vegna á ríkiđ ađ halda Íslandsbanka og Landsbanka í sinni eigu og skapa ţar međ rými fyrir fjölbreyttari bankaţjónustu, m.a. erlendis frá.

Ţegar Samtök fjármálafyrirtćkja játa stöđu mála á hreinskilinn hátt hlýtur ríkisstjórnin ađ taka miđ af ţví og móta stefnu sem gerir ráđ fyrir ađ ríkiđ eigi Íslandsbanka og Landsbanka til langs tíma.


mbl.is Arđgreiđslur banka hćrri en taliđ var
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband