Stórveldi smíða ekki (lengur) ný ríki

Bandaríkin ætluðu að setja saman ný ríki í Afganistan og Írak og fengu til þess aðstoð frá Bretum og ýmsum öðrum þjóðum líka, t.d. Íslendingum.

Fyrirmynd Bandaríkjanna var frá 19. öld þegar nýlenduveldi bjuggu til ný ríki í þriðja heiminum, svona meira og minna eftir hentugleikum.

Reynslan af Afganistan og Írak segir að stórveldi samtímans eru ekki í færum að setja saman ný ríki þótt herstyrkurinn sé fyrir hendi. Eitt er að steypa harðstjóra af stóli en allt annað að búa í haginn fyrir nýja stjórnskipun.


mbl.is Tengsl á milli Íraksinnrásar og ISIS
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ef það eru afeiðingar Íraksstríðsins,er jafn líklegt að innrás BNA hafi stjórnast af árásinni á tvíburaturnana.




Helga Kristjánsdóttir, 26.10.2015 kl. 04:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband