Sunnudagur, 25. október 2015
Stórveldi smíđa ekki (lengur) ný ríki
Bandaríkin ćtluđu ađ setja saman ný ríki í Afganistan og Írak og fengu til ţess ađstođ frá Bretum og ýmsum öđrum ţjóđum líka, t.d. Íslendingum.
Fyrirmynd Bandaríkjanna var frá 19. öld ţegar nýlenduveldi bjuggu til ný ríki í ţriđja heiminum, svona meira og minna eftir hentugleikum.
Reynslan af Afganistan og Írak segir ađ stórveldi samtímans eru ekki í fćrum ađ setja saman ný ríki ţótt herstyrkurinn sé fyrir hendi. Eitt er ađ steypa harđstjóra af stóli en allt annađ ađ búa í haginn fyrir nýja stjórnskipun.
Tengsl á milli Íraksinnrásar og ISIS | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ef ţađ eru afeiđingar Íraksstríđsins,er jafn líklegt ađ innrás BNA hafi stjórnast af árásinni á tvíburaturnana.
Helga Kristjánsdóttir, 26.10.2015 kl. 04:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.