Fimmtudagur, 22. október 2015
Sterkasta vopn ESB-sinna er ónýtt
Meirihluti Íslendinga er andvígur upptöku evru. En það var einmitt evran, sem ,,stöðugur gjaldmiðill" sem var helsta áróðursvopn ESB-sinna.
Í Viðskiptablaðinu kemur fram að aðeins 7 prósent kjósenda Framsóknarflokksins vilja evru og enn minna hlutfall kjósenda Sjálfstæðisflokksins, eða 4 prósent, vill gjaldmiðil Evrópusambandsins.
Sterkasta vopn ESB-sinna er eins og málstaðurinn allur; ónýtt.
Fleiri á móti evru en með | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Til hvers þurfa ESb,sinnar vopn? Eru þeir að verjast einhverjum,eða því sem líklegra er að komast yfir einhverja dulda digra fjársjóði,sem fást aðeins ef þeim tekst að ginna Íslendinga í ESB.,landssölumenn.- Þeim er fyrirmunað að skilja að meirihluti íslendinga metur land sitt meira en allt jukkið frá Evrópusambandinu. Það er kominn tími til að sýna þeim hvað bitið í vopnum þeirra er deigt.
Helga Kristjánsdóttir, 23.10.2015 kl. 00:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.