EES er 10% af ESB - sem er of mikið

EES samningurinn flytur inn í íslenskan rétt einn tíunda af regluverki Evrópusambandsins. ESB-sinnar reyna iðulega að telja okkur trú um að 70 prósent regluverks ESB sé tekið upp í íslenskan rétt.

Þessi tíu prósent sem koma úr Brussel, og hafa gert um hríð, er að stórum hluta óþarfur innflutningur á regluverki.

Verkefni næstu ára er að vinda ofan af EES-samningunum.


mbl.is Tekið upp 10% regluverks ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband