Miđvikudagur, 21. október 2015
EES er 10% af ESB - sem er of mikiđ
EES samningurinn flytur inn í íslenskan rétt einn tíunda af regluverki Evrópusambandsins. ESB-sinnar reyna iđulega ađ telja okkur trú um ađ 70 prósent regluverks ESB sé tekiđ upp í íslenskan rétt.
Ţessi tíu prósent sem koma úr Brussel, og hafa gert um hríđ, er ađ stórum hluta óţarfur innflutningur á regluverki.
Verkefni nćstu ára er ađ vinda ofan af EES-samningunum.
![]() |
Tekiđ upp 10% regluverks ESB |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.