Chaplin, Hitler og listin í foringjabyggingunni

Líkt og fyrirmyndin, Adolf Hitler, var einrćđisherra Chaplins hrifinn af stórum byggingum međ breiđum stigum og löngum göngum inn í sali ţar sem vítt var til veggja og hátt til lofts.

Byggingar Hitlers týndu tölunni í stríđinu vegna loftárása á Ţýskaland. Eftir stríđiđ voru sumar sprengdar í loft upp til ađ ryđja burtu bautasteinum nasismans.

Foringjabyggingin í München fékk ađ standa. Hún hýsir í dag tón- og leiklistarskóla. Í München varđ nasistaflokkurinn til. Hingađ kom Hitler 1913 og hér skráđi hann sig í bćverska herinn til ađ berjast í fyrra stríđi. Í München sleikti hann sárin eftir ađ fyrra stríđi lauk, fékk vinnu viđ njósna um pólitíska öfgaflokka og gekk einum ţeirra á hönd, sem félagi nr. 555, eđa 55 ţar sem félagaskráin byrjađi á 500.

Foringjabyggingin í München var byggđ eftir ađ Hitler komst til valda. Rétt fyrir seinna stríđ var frćgur fundur haldinn í byggingunni. Ţar hittu einrćđisherrarnir Hitler og  Mússólíni ţá Chamberlain og Daladier leiđtoga Breta og Frakka. Samkomulagiđ í München átti ađ tryggja friđinn í Evrópu međ ţví ađ gefa Hitler Súdetahéruđ Tékkóskóvakíu.

Chamberlain flaug heim til London međ bréf undritađ af Hitler og sagđi hafa tryggt ,,peace in our time".

Münchenarsamkomulagiđ haustiđ var leiksýning Hitlers. Hann var löngu búinn ađ ákveđa ađ örlög Ţýskalands vćru ađ drottna yfir Evrópu.    


mbl.is Chaplin á „dauđalista“ Hitlers
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband