Laugardagur, 10. október 2015
Múslímar sem Frankenstein
,,Rússar hafa skapađ Frankenstein sem ţeir geta ekki stjórnađ. Međ ákalli um heilagt stríđ munu hlutirnir breytast. Allir munu gefa sig fram til ađ berjast, jafnvel múslímar sem sitja á börum. Múslímar eru 1,5 milljarđur. Ímyndiđ ykkur hvađ gerist ef 1 prósent ţeirra gefur sig fram í baráttuna."
Ofanritađ hefur Guardian eftir háttsettum embćttismanna í Katar en stjórnvöld ţar í landi styđja uppreisnarmenn í Sýrlandi.
Orđ múslímska embćttismannsins draga athyglina ađ ţeirri stađreynd ađ múslímar líta á sig sem eina heild, jafnvel ţótt ţeir standi upp fyrir haus í blóđugri baráttu innbyrđis.
Ţjóđverjar, sem rćđa samskipti sín viđ múslíma af nokkurri alvöru ţessar vikurnar, eru afgerandi ţeirrar skođunar ađ múslímar eigi ekki heima í Ţýskalandi. Samkvćmt könnun í Die Welt eru 63 prósent Ţjóđverja ţeirrar sannfćringar ađ Ţýskaland eigi ekki ađ hýsa múslíma.
Múslímar sýna ítrekađ andstyggđ sína á vestrćnum gildum, t.d. ţegar tjáningarfrelsiđ er notađ til ađ gagnrýna trú ţeirra.
Líklega er ţađ rétt hjá embćttimanninum frá Katar ađ í vestrćnni menningu eru múslímar eins og Frankenstein.
Nálgast Aleppo óđfluga | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.