Fimmtudagur, 8. október 2015
Auðmaður í áfalli vegna réttlætisins
Auðmaðurinn Ólafur Ólafsson er í áfalli vegna fangelsisdóms sem hann fékk vegna Al-Thani málsins.
Í Al-Thani málinu voru forkólfar Kaupþings dæmdir vegna sýndarviðskipta er höfðu þann tilgang að sýna alþjóðlegt traust á gjaldþrota banka. Traust sogar til sín peninga; sýndarviðskiptin voru gerð til að blekkja íslenska fjárfesta til að setja peninga í Kaupþing.
Afstaða Ólafs til dóms hæstaréttar auglýsir fyrirlitningu hans á réttarríkinu.
Athugasemdir
Þessir menn telja sig í guða tölu og ekki þurfa að sæta mannlegum lögum !
Halda þeir að þeir kaupi ser himnaríki út yfir gröf og dauða ???
Erla Magna Alexandersdóttir, 8.10.2015 kl. 21:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.