Fimmtudagur, 8. október 2015
Launa-sovétiđ á Íslandi
Sovét-skipulag er á vinnumarkađnum. Ríkiđ og Samtök atvinnulífsins annars vegar og hins vegar lífeyrissjóđir verkalýđshreyfingarinnar eiga og stjórna öllum vinnustöđum á landinu. Mótađilarnir eru fáein verkalýđsfélög.
Lygi og ógegnsći einkennir alla kjarabaráttu á Íslandi ţrátt fyrir ađ völdin til ađ ákveđa launin séu í höndum örfárra manna sem reglulega hittast á fundum međ viđsemjendum sínum úr hópi verkalýđsrekenda.
Ef sovétskipulag á vinnumarkađi virkar ekki ţá er bara ein leiđ eftir: bönnum hverskyns samtök á vinnumarkađi, bćđi atvinnurekenda og starfsfólks.
Međ 30 ţúsund krónum lćgri laun en ritari | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.