Fimmtudagur, 8. október 2015
Nató í stríđsleik viđ Rússa
Nató, međ Bandaríkin í fararbroddi, taldi sig réttboriđ til heimsyfirráđa eftir fall Sovétríkjanna. Ţrátt fyrir ófarir í Írak 2003 lćrđi Nató/Bandaríkin ekki af reyslunni og hóf ágenga útrás í Úkraínu sem gagngert var stefnt gegn Rússum.
Rússar, sem eftir fall Sovétríkjanna, áttu nóg međ sig og voru til friđs urđu ađ svara ágengni Nató/Bandaríkjanna viđ landamćrin sín. Hluti af svarinu er fćra víglínuna til miđ-austurlanda ţar sem stađa Nató/Bandaríkjanna er veik, einmitt vegna mistakanna í Írak fyrir tylft ára.
Miđ-Austurlönd verđa fyrirsjáanlega vettvangur ţar sem stórveldin reyna fyrir sér í stađgenglastríđum. Óuppgerđar sakir í trúarátökum múslíma, einkum shíta og súnna, auđveldar stórveldunum ađ leita sér bandamanna. Tvö meginríki, Íran sem er land shíta, og Saudi-Arabía, land súnna, keppa um forrćđiđ. Rússland og Íran eru í bandalagi en Sádar fá stuđning Nató/Bandaríkjanna.
Ţví miđur fyrir almenning í miđ-austurlöndum eru allar líkur á ađ ástandiđ í heimshlutanum versni nokkuđ áđur en ţađ skánar.
Rússar valda vandrćđum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Mér ţykir ţađ líka verra hvernig öll umfjöllun af átökum USA og Rússa hallar á Rússana. Nú ertu blađamađur Páll, hvernig er ţađ, hvernig stendur á ţessari einhliđa umfjöllun stéttarinnar? Er ekki einhver siđaprótokóll sem hvetur blađamann til hlutlausrar umfjöllunar og ađ skođa báđar hliđar málsins?
Í raun sorglegt hversu einhliđa tenglasafniđ hjá press.is er, allt vestrćnar stöđvar međ svipađa (lesist ´eins´) nálgun og efnisval.
Ragnar Kristján Gestsson, 8.10.2015 kl. 09:08
Sammála, umfjöllunin er vilhöll Bandaríkjunum. Ég er ađ tvćr ástćđur séu fyrir ţví. Í fyrsta lagi er keyrđ grimm áróđursstefna gegn Rússum almennt og Pútín sérstaklega. Í öđru lagi eru vestrćnir fjölmiđlar, allt frá dögum kalda stríđsins, hneigđir til ađ trúa öllu illu upp á Rússa.
Páll Vilhjálmsson, 8.10.2015 kl. 10:01
Fjölmiđlar, ef hćgt er ađ kalla ţá sem slíka, eru búnir ađ drulla upp á bak í nánast allri umrćđu, um nánast alla hluti, síđastliđin ár. Leikskólavćđing og heilaţvottur fjölmiđlafólks, sem rekin er af eigendum fjölmiđla, er komin út á hálan ís. Einn daginn springur ţetta í andlit okkar allra. Ţađ er hreint og klárt óţolandi hvernig fjölmiđlar eru ađ standa sig. Ţar ćgir saman illa upplýstu fólki og "Google translate" og " Copy Paste" aulum.
Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.
Halldór Egill Guđnason, 10.10.2015 kl. 01:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.