Kennarar lćkka í launum - fyrirmynd fyrir ađra

Sigurđur Ţ. Sigurţórsson íţróttakennari í grunnskóla lćkkađi í launum skv. síđustu kjarasamningum, segir í frétt á Pressunni ţar sem vitnađ er í umrćđuhóp á samfélagsmiđli. Í umrćđuhópi framhaldsskólakennara á Facebook er stađan ekki mikiđ betri.

Jón Gretar Hafsteinsson skrifar ţar: ,,Ţegar ég ber saman launaseđla mína frá ţví fyrir ári síđan og nú ţá er hćkkun útborgađra launa 2,4%. Ég er ađ kenna 4 hópum, líkt og í fyrra, er međ kennsluafslátt vegna aldurs og nokkra tíma í stofuumsjón. Vinnuálag er ţví mjög svo sambćrilegt."

Helgi Ingólfsson á sama vettvangi: ,,Ég bar saman ţann launaseđil, sem ég fékk í dag, og ţann sem ég fékk fyrir sléttu ári til ađ sjá áhrif vinnumatsins. Forsendurnar eru nákvćmlega ţćr sömu, ţ.e. ekkert hefur breyst í kennslu minni. - Á ţessu ári hafa nettólaun mín (sem skipta mig mestu máli) hćkkađ um 5.1%, en brúttólaun 5,6%. Vinnudögunum hefur fjölgađ um 5 á árinu og hugsanlega verđur vinna vegna styttingar náms til stúdentsprófs einnig felld ţarna undir."

Á vinnumarkađnum er talađ um ađ kennarar hafi fengiđ stórkostlega launahćkkanir sem ćttu ađ vera fyrirmynd fyrir ađra. Kennarar eru ekki á sama máli.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband