Pútín lögreglustjóri miđ-austurlanda

Rússar ćtla ađ taka ađ sér lögreglustjórn í miđ-austurlöndum. Ţađ felur í sér meiri íhlutunarrétt Rússa í ţessum heimshluta en ţeir hafa nokkru sinni haft.

Veik stađa Bandaríkjanna, eftir misheppnađa innrás í Írak 2003, ásamt lamađri Evrópu, vegna holskeflu flóttamanna og innbyrđis deilna, opnar Rússum möguleika á langtum stćrra hlutverki á alţjóđavettvangi en áđur.

Bandalag Rússa viđ Írani, Íraka og Assad Sýrlandsforseta breytir til frambúđar valdajafnvćginu í ţessum heimshluta, međ varanlegum afleiđingum fyrir heimspólitíkina.

 


mbl.is Réđust á bandamenn Bandaríkjanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband