Miðvikudagur, 30. september 2015
Rússar frá kommúnisma til kristni
Stærstan hluta síðustu aldar hélt Rússland lífi í draumi þýsks gyðings um stéttlaust samfélag. Rússar buðu valkost við kapítalisma sem líklega bjargaði auðvaldinu frá sínum verstu öfgum.
Á 21stu öld skera Rússar upp kristna herör gegn ofbeldisfullum múslímum. Vestrænar þjóðir hika og efast en Rússar láta til sín taka.
Merkileg þjóð Rússar.
Kirkjan styður heilaga baráttu Rússa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hva? Stökkbreytt erfðamengi?
Helga Kristjánsdóttir, 30.9.2015 kl. 21:02
Hvða segirðu Páll, styður þí Pútín í þessari krossferð??
"Ljósmyndari sýrlenska hersins tók í tvö ár tugi þúsunda mynda af líkum fanga sem höfðu verið pyntaðir til dauða í fangelsum sýrlenska ríkisins. Ljósmyndarinn flúði til Evrópu með 55 þúsund myndir af föngum sem voru pyntaðir til dauða"
http://www.mbl.is/frettir/erlent/2015/10/01/pyntudu_til_ad_drepa/
Skeggi Skaftason, 1.10.2015 kl. 13:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.