Miđvikudagur, 30. september 2015
Ísland hálaunaland - ESB-spekingar í vanda
Laun á Íslandi eru hćrri en í velflestum ESB-ríkjum. Af ţví leiđir er eftirsótt ađ starfa hér á landi.
Ţrátt fyrir höft og ţrátt fyrir krónu er Ísland fyrirheitna land launamanna úr ESB-ríkjum.
Íslenskir ESB-sinnar glíma viđ nokkurn vanda viđ ađ telja ţjóđinni trú um ađ allt sem íslenskt er sé hrat eitt í samanburđi viđ löndin sem eiga Brussel ađ höfuđborg. Vandinn er veruleikinn sjálfur sem gefur Íslandi toppeinkunn.
![]() |
Meiri fjöldi en áriđ 2007 |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.