Föstudagur, 25. september 2015
Corbyn og Árni Páll
Andstćđingar nýkjörins formanns breska Verkamannaflokksins, Jeremy Corbyn, eiga ađ bíđa eftir úrskurđi almennings, um ađ flokksinn sé ekki hćgt ađ kjósa, og í framhaldi ađ velta Corbyn úr sessi.
Ţetta skrifar náinn samstarfsmađur Tony Blair fyrrverandi formanns Verkamannaflokksins, Peter Mandelson, í minnisblađi sem gengur manna á međal í flokknum og Guardian birtir.
Ólíkt hafast ţeir ađ í Verkamannaflokknum breska og Sammfylkingunni íslensku. Kjósendur eru fyrir löngu búnir ađ afskrifa flokkinn undir forystu Árna Páls. Međ fylgi undir tíu prósentum hjakkar Samfylking í sama farinu, útjöskuđ, lífvana og ókjósanleg.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.