Vinstrifrjálshyggja Samfylkingar og Corbyn-áhrifin

Sigur sósíalistans Corbyn í formannskjöri breska Verkamannaflokksins er uppreisn gegn vinstrifrjálshyggju Tony Blair. Samfylkingin var stofnuđ í anda vinstrifrjálshyggju, reyndi m.a. ađ koma sér upp sínum eigin auđmönnum,  Jón Ólafsson og Jón Ásgeir Jóhannesson, til ađ borga ferđalag háskólaelítunnar til fyrirheitna landsins, ESB.

Róttćkir vinstrimenn í Bretlandi eru í uppgjöri viđ málpípur vinstrifrjálshyggjunnar, Guardian og Observer, svo dćmi séu tekin. Ef Corbyn vćri íslenskur ćtti hann heimilisfestu í Vinstri grćnum.

Össur Skarpéđinsson, machiavellistinn sem hann er, veit hvert vötnin falla. Um aldamótin gekk hann rösklega fram ađ gćta ţess ađ Alţýđubandalagiđ kćmi ekki í heilu lagi inni í Samfylkinguna. Núna sér Össur ţann kost vćnstan ađ Samfylkingin verđi lögđ inn i Vinstri grćna.

 


mbl.is Samfylking og VG í eina sćng?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Vćri ekki ţjóđlegra ađ beygja nöfn auđmannanna?

Wilhelm Emilsson, 24.9.2015 kl. 01:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband