Flóttamannastefna Svía - víti til ađ varast

Kanadamenn eru frjálslyndir í flóttamannamálum en viđurkenna ađ Svíar séu ţeim fremri ađ taka á móti og halda uppi flóttamönnum. Í grein í The Globe and Mail er fariđ yfir reynslu Svía af frjálslyndinu. Ein ađalheimildin er Svíi af kúrdískum uppruna, Tino Sanandaji, sem er hagfrćđimenntađur.

,,Flóttamenn utan Evrópulanda ađlagast ekki vel", segir Sanandaji, ,,48 prósent af innflytjendum á starfsaldri eru án vinnu. Jafnvel eftir 15 ár í Svíţjóđ er atvinnuţátttaka ţeirra ađeins um 60 prósent."

Ađrar tölur frá Svíaríki, skv. Sanadaji: 42 prósent langtímaatvinnulausra eru innflytjendur; 58 prósent af velferđargreiđslum fara til innflytjenda; 45 prósent af börnum međ lélega útkomu í prófum eru börn innflytjenda. Innflytjendur ţéna minna en 40 prósent Svía. Meirihluti ţeirra sem ákćrđir eru fyrir morđ, nauđganir og rán eru ýmist fyrstu- eđa annarar kynslóđar innflytjendur.

Ţegar haft er í huga ađ innflytjendur eru 16 prósent sćnsku ţjóđarinnar eru tölurnar sláandi.

Lćrdómurinn af reynslu Svía er sá ađ ađstođ viđ ţá sem eiga um sárt ađ binda vegna stríđsátaka er best ađ sinna nćrri heimahögum viđkomandi. Stórfelldur innflutningur á flóttamönnum býr til ţjóđfélagsleg vandamál.

 


mbl.is Vegabréf, takk
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Flestar ţessar "upplýsingar um ţađ hve innflytjendurnir eru lélegt og slćmt fólk eru nákvćmlega ţćr sömu og notađar hafa veriđ gegn blökkufólki í Bandaríkjunum.  

Ómar Ragnarsson, 14.9.2015 kl. 08:31

2 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Ég túlka ekki ţessar upplýsingar ţannig ađ flóttafólk sé vont fólk. Meira ađ ţađ eigi í erfiđleikum ađ ađlagast vestrćnum háttum.

Páll Vilhjálmsson, 14.9.2015 kl. 09:03

3 Smámynd: Salmann Tamimi

Páll Vilhjálmsson,ţá áttu ađ koma međ tillögur til ađ hjálpa ţeim, en ekki vera bara međ hrćđsluáröđur

Salmann Tamimi, 14.9.2015 kl. 09:47

4 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Ég lagđi ţađ til međ ţví ađ segja: ,,Lćrdómurinn af reynslu Svía er sá ađ ađstođ viđ ţá sem eiga um sárt ađ binda vegna stríđsátaka er best ađ sinna nćrri heimahögum viđkomandi."

Páll Vilhjálmsson, 14.9.2015 kl. 10:05

5 Smámynd: Salmann Tamimi

Ţađ er nátturlega best ađ hćtta ađ eyđileggja ţeirra heimili og lönd eins ong BNA og Nato er ađ gera. Nágrennilöndum einsog Tyrkland , jordania og Lenbanon eru međ fjögura milljona flóttamenn. Evrópa sem er mikiđ ríkarai  litiđ gert

Salmann Tamimi, 14.9.2015 kl. 10:10

6 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Sammála, stefna BNA og Nató er röng i málefnum Sýrlands. Og ríka Evrópa ćtti ađ leggja meira til - en einnig Saudi-Arabía.

Páll Vilhjálmsson, 14.9.2015 kl. 10:18

7 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Ég tek miklu miklu meira mark á sćnskum stjórnvöldum heldur en svokölluđum elítustjórnvöldum hér sem nú uppá síđkastđ hafa opinberađ sig sem vont fólk.  Ég hlusta aldrei á forsćtisráđherra framsóknar og elítu.  Ég hlusta bara á forsćtisráđherra svía:

https://www.youtube.com/watch?v=stAdzE_yX3c 

Ómar Bjarki Kristjánsson, 14.9.2015 kl. 11:07

8 Smámynd: Gunnar Hólmsteinn Ársćlsson

Sćll Páll. Ekki ţarf ađ fara langt til ţess ađ finna gagnrök viđ ţesari fćrslu (http://www.va.se/nyheter/2015/07/01/sverige-har-tjanat-900-miljarder-pa-invandring---och-kan-tjana-annu-mer/). Samkvćmt ţessari frétt hefur sćnskt samfélag hagnast Á MARGVÍSLEGAN HÁTT, á innflytjendum og ţar sem ég veit ađ ţú lest Norđurlandamál,ţá getur ţú kynnt ţér ţetta. Og bara svona ţér til fróđleiks, ţá var duglegasti einstaklingurin sem ég kynntist ţar Kúrdi frá N-Írak. En hann fann friđ og ró í Svíaríki fyrir sig og sína. Hver vill ţađ ekki?

Gunnar Hólmsteinn Ársćlsson, 15.9.2015 kl. 19:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband